Styrkja samtökin
Markmið Matthildarsamtakanna er að öll sem nota vímuefni hafi aðgang að gagnreyndri skaðaminnkandi þjónustu og stuðningi, til að tryggja öryggi sitt og heilbrigði.
Samtökin standa vörð um mannréttindi fólks sem notar vímuefni og berst fyrir breyttri vímuefnastefnu sem byggir á lýðheilsusjónarmiðum, vísindalegum rannsóknum og mannréttindum.
Samtökin reka þrjú skaðaminnkandi verkefni. Þú getur hjálpað okkur að fjármagna þjónustuna og stuðlað að áframhaldandi framgangi skaðaminnkunar með stöku framlagi inn á reikning samtakanna.
Reikningsupplýsingar
Rkn.nr. 0537-26-008793.
Kt. 650422-1120.